Jurtamjólkursettið gerir þér kleift að útbúa þína eigin jurtamjólk og vita upp á hár hvað þú ert að láta í þig. Hafa ber í huga að það þarf töfrasprota til þess að hakka hráefnin.
Í jurtamjólkursettinu frá Kilner er að finna eftirfarandi:
2 x 0,5 lítra víðar krukkur
1 x stállok
1 x sílikon slettivörn
1 x sílikonvör (til þess að hella)
1 x stálpressa með filter
1 x uppskriftabók