jurtaseyði, Be Cool
2.790 kr.
Á lager
Frískandi jurtaseyði fyrir svala fólkið, Be Cool frá Kusmi Tea er orkugefandi (en samt koffínlaust) seyði með dásamlegri mintu, járnurt, eplum og lakkrís.
Að vera svalur eða ekki svalur? Þú hefur fjóra tíma… eða fimm mínútur – það er nægur tími til að brugga frískandi jurtaseyði!
Að vera kúl þýðir að halda „kúlinu“ sama hvað á dynur. Að vera fullur orku en halda rónni. Að láta storm í tekatli ekki á sig fá og gleymi amstri dagsins því tebollinn er alltaf hálffullur.
Innihald: piparminta* (22%), sítrónujárnurt* (21%) (e. lemon verbena), epli*, nýpur* (e. rosehip), lakkrísrót* (10%), anísfræ*
*úr lífrænt vottaðri ræktun
Inniheldur lakkrís, þau sem eru að kljást við háan blóðþrýsting ættu að neyta í hófi.
Bruggtími: 5-7 mínútur
Hitastig: 100°C
Vörumerki |
Kusmi Tea |
---|---|
Stærð |
100 grömm |