Lýsing
Picniclínan frá Sagaform kemur í veg fyrir notkun einnota plasts innandyra sem utan. Vörurnar eru úr endingargóðu og sterku akrýlplasti með einstaklega fallega skornu munstri. Mælt er með að þvo Picnic vörurnar upp í höndunum svo akrýlið verði ekki matt.