MyFlavour karöflunni frá Eva Solo fylgir pinni svo þú getur bragðbætt vatnið með ávöxtum, jurtum eða hverju sem þér dettur í hug. Gott er að gefa vatninu nokkrar klukkustundir til að blandast og vatnið getur enst í allt að þrjá daga. Pinninn er laus svo hægt er að fjarlægja pinnann úr lokinu.
Það má setja bæði flöskuna og lokið í uppþvottavél.