Á lager

Nordic karfan frá Eva Solo er hönnuð eins og bananakassi, hún hentar vel undir ávexti og alls konar dót sem þú þarft að geyma í búrinu inn af eldhúsinu.  Henni má stafla til að hámarka geymslupláss og handföngin á hliðunum gera þér auðvelt að færa hana á milli staða svo þú getur tekið hana með þér út á pall, út í búð eða jafnvel í útilegu.  Þá er að sjálfsögðu hægt að nota körfuna í eldhúsinu undir olíur, krydd og þess háttar.

Karfan er 27 x 19 cm að stærð og 12,5 cm á hæð.

Vörumerki

Eva Solo

Efniviður

Bambus

,

Plast

Litur

Svart