Keramíkpannan frá Eva Trio er húðuð með keramíkhúð sem þolir allt að 400°. Pannan sjálf er úr stáli en er með svokölluðum samlokubotn: stál-ál-stál. Í honum er aukalag af áli í botni pönnunar sem leiðir hita betur en stál. Pannan gengur á allar tegundir helluborða – þar með talið spanhellur.
Það má setja hana í uppþvottavél en hafa þarf í huga að það getur haft áhrif á keramíkhúðina með tíma.