Súreigsmóðursettið frá Kilner inniheldur öll tólin sem þarf til að koma súrdeigsmóður á legg.
Í settinu er að finna eftirfarandi:
2 x 0,35 lítra víðar glerkrukkur
1 x stállok
1 x stállok með mælikvörðum
1 x sílikonspaði
2 x gúmmíteygjur
6 x merkimiðar
1x uppskriftabók
Tvö stállok eru í settinu og í öðru þeirra eru mælikvarðar til að skammta hveiti og vatn nákvæmt.