Kökuskrautið frá Fancy Sprinkles er hægt að nota í alls kyns skreytingar. Hægt er að sáldra því yfir kökur og jafnvel setja það á barminn á kokteilglasinu! Hob Scotch er blanda af kökuskrauti í alla vega formum og litum.
Helstu innihaldsefni kökuskrautsins eru: Sykur, vatn, salt, pálmkjarnaolía, litarefni og náttúruleg bragðefni. Hægt er að lesa nánar um innihaldsefni Hob Scotch hér.
Þyngd skrautsins er ca. 115 grömm.