koparþeytiskál, kúpt

27.900 kr.

Á lager

Þeytiskálin frá deBuyer er úr kopar og algerlega kúpt. Járnlykkja er við kantinn á skálinni sem gerir þér kleift að hengja hana upp þegar hún er ekki í notkun.
Mælt er gegn því að setja skálina í uppþvottavél, best er að vaska hana upp með sápu og þurrka strax. Hægt er að nota borðedik ef fitublettir myndast eða skálin verður mislit.

Vörumerki

deBuyer

Efniviður

Kopar

Litur

Kopar

Stærð

Ø 26 CM