kvörn Green, græn

7.590 kr.

Á lager

Green Tool kvörnina frá Eva Solo er hægt að nota til að hakka, blanda og þeyta án þess að nota rafmagn! Þar sem kvörnin er handknúin ræður þú algerlega hversu gróft eða fínt þú hakkar. Þeim mun oftar sem þú dregur í strenginn, þeim mun fínna verður grænmetið. Þá fylgir einnig þeytari sem hægt er að nota til að þeyta t.a.m. rjóma eða egg.

Það má setja kvörnina í uppþvottavél en passa þarf að vaska lokið upp í höndunum.

Vörumerki

Eva Solo

Efniviður

Plast

,

Stál

Litur

Dökkgrænt

Stærð

12,5 CM