langur pizzaspaði
9.900 kr.
Á lager
BBQ pizzaspaðinn frá Rösle er með löngu skafti öryggisins vegna. Hann kemur sér vel þegar verið er að baka stökkar pizzur á grillinu eða í pizzaofninum. Spaðinn er þunnur svo hann smýgur auðveldlega undir pizzur og brauð. Gerður úr ryðfríu stáli og er 30×30 cm að stærð. Skaftið er úr dökkum við og er 60 cm langt svo heildarlengd spaðans er 90 cm. Spaðann má hengja upp á gatinu sem er á plötunni við handfangið.
| Vörumerki |
Rösle |
|---|---|
| Efniviður |
Ál ,Gúmmíviður |
| Litur |
Silfur |
| Stærð |
90 x 30,5 CM |



