lárperusokkurinn

3.690 kr.

Á lager

Hver kannast ekki við endalausa leit að hinni fullkomnu lárperu (avókadó)?    Nú þarftu ekkert að leita lengur, þú kaupir hana bara harða og tímasetur fullþroskun í samræmi við þarfir þínar.

Smelltu hörðu, óþroskuðu lárperunni ofan í sokkinn og geymdu hann á þurrum og hlýsum stað.  Ekki taka lárperuna úr sokkinum á meðan hún er að verða tilbúin en potaðu létt í hana í gegnum opið öðru hvoru,  lárperan er orðin fullþroskuð þegar hún gefur mjúklega eftir, sem ætti að gerast á 1-2 sólarhringum.

Sokkinn má handþvo í volgu vatni með mildi sápu og leggja til þerris.

Efniviður

Ull