Það er fátt huggulegra en að gæða sér á heimatilbúnu pasta, ekki síst þegar fyrirhöfnin hefur ekki verið mikil.
Lasagnarúllan er notuð með því að setja Assistent Original vélina á hliðina. Því næst festa rúlluna við mótorinn (sjá myndband) og hún er tilbúin til notkunar. Með henni færðu pastaplötur sem eru 145 mm á breidd og frá 0,6-4,8 mm á þykkt.
Pastarúllurnar frá Ankarsrum eru unnar í samstarfi við ítalska vörumerkið Marcato sem á yfir 80 ára reynslu í pastagerð sér að baki.