Í Jelly Hues pakkanum frá Fancy Sprinkles koma 5 sterkir matarlitir. Litirnir koma í túpum með fíngerðum odd. Hægt er að nota matarlitina í kökukrem, deig og drykki og auðvelt er að stýra hversu sterkur liturinn á að vera. Matarlitirnir í pakkanum eru: fjólublár, rauður, bleikur, appelsínugulur og grænn.
Helstu innihaldsefni Jelly Hues matarlitanna eru: Vatn, glúkósi, sykur, maíssterkja og litarefni. Hægt er að lesa nánar um innihaldsefni matarlitanna hér.