Lýsing
Moccamaster kaffivélarnar eru búnar til og settar saman í Hollandi. vélarnar eru settar saman úr endurvinnanlegum efnum sem eru að auki laus við öll aukaefni. Vélarnar eru SCA og ECBC vottaðar og þeim fylgja 5 ára ábyrgð. Moccamaster affivéllin sér til þess að gráðuhitinn á vatninu helst á milli 92° og 96° til þess að halda bragði kaffisins dúnmjúku.