Nýtt

Múminkanna vinir að eilífu

8.900 kr.

Á lager

Friends forever eða vinir að eilífu er sérlína í Múmín safninu frá Arabia og kom fyrst út vorið 2025.
Vinir að eilífu línan endurvekur æskuminningar: trjáklifur og ævintýri með æskuvinum. Snúður snýr aftur í Múmíndal og Múmínsnáði getur ekki beðið eftir að sjá hann. Múmínsnáði og Mía litla fylgja slóð vísbendinga sem Snúður skildi eftir. Hann bíður á endastöð þar sem hann situr uppi í tré. Múmínsnáði getur þá loksins sagt Snúði frá vetrarævintýrum sínum.
Vinir að eilífu krúsin er innblásin af myndasögunni ”Samviskusamir múmínálfar”.

Framleitt af Arabia með sérleyfi frá Moomin Characters.

Vörumerki

Arabia

Efniviður

Postulín

Litur

Ljósblátt

Stærð

1000 ML