nestisbox Lína, gult

3.290 kr.

Á lager

Myndirnar sem prýða Línu barnavörurnar frá Rätt Start sýna alls kyns augnablik úr ævintýrum Línu Langsokks eftir Astrid Lindgren. Nestisboxið er tveggja hæða með djúpu neðra hólfi og grunnu efra hólfi sem er tvískipt.

Nestisboxið má setja í örbylgjuofn á 800W í allt að 30 sekúndur og þvo í efri hillu í uppþvottavél í allt að 50° hita.

 

Vörumerki

Rätt Start

Efniviður

BPA frítt plast

Litur

Gult

Stærð

18,5 x 12 x 8 CM