Lýsing
City línan frá Sagaform hentar í margskonar útivíst-og veru. Botn teppsins er vatnheldur og er teppið því hið fullkomna ferðateppi hvernig sem úti viðrar. Hvort sem þú ert að fara í rólega lautarferð úti í garði eða vilt koma þér vel fyrir í grasinu á útihátíð. Auðvelt er að rúlla teppinu upp þegar það er ekki í notkun.