Ostaformið er úr „HighResistance“© keramík og heldur formið því hita vel og helst þ.a.l. heitt á meðan á máltíð stendur. Emile Henry keramíkin er glerjuð svo formið dregur ekki í sig raka. Því er mjög auðvelt að þrífa ostaformið og má jafnframt setja það í uppþvottavél.
Þolir frá -20 til 270°