Búið í bili

panna Affinity

24.900 kr.32.900 kr.

Affinity vörurnar frá deBuyer eru með fimm lög af ryðfríu stáli og áli (stál-ál-stál-ál-stál) til að tryggja góða hitaleiðni. Kosturinn við marglaga pönnur er að hitinn dreifist jafnt og þétt upp með brúnum pönnunnar – ekki einungis í botninum. Gott er að nota pönnuna þegar verið er að loka kjöti og jafnvel til að flambera.

Skaftið er rúnnað og úr steyptu ryðfríu stáli sem hitnar ekki út frá pönnunni. Brúnin á pönnunni er hönnuð til þess að auðvelt sé að renna og færa hluti af henni.

Ø24 cm pannan er 42 cm á lengd.
Ø28 cm pannan er 47,7 cm á lengd.
Ø32 cm pannan er 55,2 cm á lengd.

Það má setja Affinity steikarpönnuna í uppþvottavél og gengur hún enn fremur á öll helluborð – einnig á spanhellum. Hitaleiðni pönnunnar er gríðarlega góð og er því mælt er með að hita hana jafnt og þétt í stað þess að setja hitann strax í botn.

 

Vörumerki

deBuyer

Efniviður

Ál

,

Stál

Litur

Stál

Stærð

Ø 24 CM

,

Ø 28 CM

,

Ø 32 CM