pastastimpill, Florence Corzetti

3.890 kr.

Á lager

Corzetti er hringlóttur pastastimpill frá Eppicotispai með einstaklega fallegum útskurði. Corzetti er matarhefð sem á rætur sínar að rekja til Liguria héraðsins á Ítalíu. Pastað er stimplað út og yfirleitt borið fram með léttri olíu eða sósu en það er einnig hægt að setja pastadiskana út í seyði. Florence liljumótívið er skjaldarmerki gömlu ítölsku borgarinnar Firenze sem er flestum kunnug.

Vörumerki

Eppicotispai

Efniviður

Beyki

Litur

Ljósbrúnt

Stærð

Ø 5 CM