Rústik pastavélin er með riffluðum völsum sem býr til mynstur í pastadeigið. Þannig næst betri viðl0ðun við sósur af ýmsu tagi.
Imperia pastavélin hefur verið ómissandi á ítölskum heimilum allt frá frá árinu 1932. Ipasta vélin er hefðbundin ítölsk handknúin pastavél. Duplex framlenging fylgir með til að útbúa 2mm tagliatelle og 6,5 mm fettuccine ásamt borðfestingu og snúningshandfangi.