Lýsing
Keith teppin frá Tweedmill eru búin til úr endurunni ull og með köflóttu munstri í ákveðnum tón. Teppið er samþjappanlegt og kemst því auðveldlega fyrir ofan í tösku, það má einnig setja það í þvottavél.
Ath. handfang á mynd fylgir ekki teppinu.