pínulítil saltskófla, beyki
490 kr.
Á lager
Þessi pínulitla skófla frá Bürstenhaus Redecker setur sannarlega svip á saltbaukinn þinn. Hún kemur sér sérstaklega vel þegar það vantar nákvæmlega dass af salti.
Vörumerki |
Bürstenhaus Redecker |
---|---|
Efniviður |
Beyki |
Litur |
Ljósbrúnt |
Stærð |
4,5 CM |