pizzupanna m. sílikongripi
17.900 kr.
Á lager
Pizzupannan frá Lodge hentar fyrir bæði flatbökur og stórar pönnukökur. Það er hægt að setja hana á rafmagnshellur, keramík, gas, span og tilvalið á grillið. Kosturinn við steypta járnið er að það heldur hita vel og er því hægt að nota pizzupönnuna sem einskonar pizzastein. Þar með er hægt að stóla á að botninn á flatbökunni verði alltaf stökkur.
Þessari pizzapönnu fylgja sérstök sílikongrip sem smellpassa á eyrun á pönnunni.
Vörumerki |
Lodge |
---|---|
Efniviður |
Járn ,Sílikon |
Litur |
Svart |
Stærð |
Ø 38 CM |