Lýsing
Bollubrauðformið frá Emile Henry gerir þér kleift að baka 8 léttar, stökkar, smáar og jafnstórar bollur. Hvert hólf mótar litla bollu sem sem svo tengist eftir því sem deigið hefast og bakast inni í forminu og kemur út sem fullkominn krans.
Þolir frá -20 til 270°