Harðhnotu/hickoryspænirnir gefa reyktan og ramman ilm. Hann hentar svínakjöti, fuglakjöti, nautakjöti og jafnvel ostum.
Reykspænirnir frá Rösle eru úr þýskum, 100% barkarlausum viðarspænum og algerlega án tilbúinna efna. Taktu handfylli af spænum og settu í reykbox, reykpönnu eða reykbyssu. Fyrir kolagrill skaltu setja boxið-eða pönnuna beint á kolin og fyrir gas á grindina fyrir ofan loga. Þegar reykurinn birtist skaltu setja kjötið fyrir ofan spænina.