Búið í bili

Búið í bili

rykkústur, lambaskinn
4.590 kr.
Ekki til á lager
Rykkústurinn frá Redecker er úr lambaskinni sem nánast dregur rykið að sér þegar verið er að þurrka af. Það þarf aðeins að hrista kústinn utandyra eða yfir ruslafötu til að ná rykinu úr feldinum. Ef kústurinn er mjög skítugur er einnig hægt að þvo ullina með mildri sápu/sjampói upp úr volgu vatni. Að þvotti loknum þarf að leyfa ullinni að þorna og því næst greiða hana varlega.
Vörumerki |
Bürstenhaus Redecker |
---|---|
Efniviður |
Beyki ,Lambaskinn |
Litur |
Ljósgrátt |
Stærð |
75 CM |