Lýsing
Myndin á servíettunum er eftir franska listmálarann Claude Monet sem margir kannast við. Printemps a Giverny er máluð til að fagna komu vorsins, en heiti verksins á íslensku er einmitt: Vor í Giverny.
Það er að finna 20 pappírsservíettur í þessum pakka.