Skálar-og skeiðarsett frá Rätt Start er hugsað fyrir börn frá aldrinum 4-6 mánaða sem eru að læra að borða. Skeiðin er 18 cm á lengd sem kemur sér vel þegar dýfa þarf ofan í djúpar barmamatskrukkur. Skálin er 8,5 cm að þvermáli.
Það má setja skálina og skeiðina í uppþvottavél í efstu hillu í allt að 45° hita.
Framleitt af Rätt Start með sérleyfi frá Moomin Characters.