Búið í bili




skrúbbur, hringabrynja
6.900 kr.
Ekki til á lager
Lodge skrúbburinn sjálfur er úr sílikoni og er umvafinn hringabrynju úr ryðfríu stáli. Hann gengur vel í þrif þegar brunnið hefur við í steypijárninu þínu og má fara í uppþvottavél.
Vörumerki |
Lodge |
---|---|
Efniviður |
Sílikon ,Stál |
Litur |
Stál |
Stærð |
11 x 7,5 CM |