smádiskur, maður með blóm
3.590 kr.
Á lager
Smádiskarnir frá Bitossi henta vel undir nokkra konfektmola eða litla köku með kaffinu eða bara undir smádót eins og lykla eða skartgripi.
Diskurinn þolir allt að 250 þvotta í uppþvottavél en hafa ber í huga að gyllingin getur dofnað með miklum þvotti. Þá má ekki setja diskinn í örbylgjuofn.
Vörumerki |
Bitossi |
---|---|
Efniviður |
Postulín |
Litur |
Grænt ,Gyllt ,Hvítt |
Stærð |
7 CM |