smádiskur, Poison

3.590 kr.

Á lager

Smádiskarnir frá Bitossi henta vel undir nokkra konfektmola eða litla köku með kaffinu eða bara undir smádót eins og lykla eða skartgripi.  Við mælum samt ekki með því að fyrirmælunum á þessum diski sé fylgt til hlítar.

Diskurinn þolir allt að 250 þvotta í uppþvottavél en hafa ber í huga að gyllingin getur dofnað með miklum þvotti. Þá má ekki setja diskinn í örbylgjuofn.

 

Vörumerki

Bitossi

Efniviður

Postulín

Litur

Gyllt

,

Hvítt

Stærð

7 CM