spaði FKO, stór

4.890 kr.

Á lager

Stóri FKO spaðinn frá deBuyer stendur sannarlega undir nafni en er spaðinn sjálfur er 9 cm á breidd. Hann hentar vel í flesta matargerð en einna helst til að lyfta stórum kjötstykkjum á pönnu sem og á grilli.

Vörumerki

deBuyer

Efniviður

Plast

,

Stál

Litur

Stál

Stærð

30 CM