SproutHuggers spírulokið er sílikonlok sérhannað til að spíra fræ og baunir í glerkrukkum. Lokið er í tveimur hlutum, gataði hlutinn er strengdur yfir opið á krukkunni og myndar þannig lok sem hægt er að vökva í gegnum og hella frá án þess að spírur og fræ renni út. Milli þess sem spírurnar eru vökvaðar er krukkan með innra lokinu svo látin standa á heila hlutanum svo vatn getur runnið rólega frá án þess að sullast út um allt.
Lokið er teygjanlegt og passar á margar stærðir af krukkum með op allt að 8 cm. Við mælum sérstaklega með víðu Kilner krukkunum sem eru mjög þægilegar í spírugerð.
spírulok
Efniviður |
Sílikon |
---|---|
Stærð |
Ø 9 CM |
Lýsing
Frekari upplýsingar
Efniviður |
Sílikon |
---|---|
Stærð |
Ø 9 CM |
Sendingamöguleikar
Þú getur fengið pöntun þína afhenta með þeirri leið sem hentar þér og þínum þörfum best.
SENDINGAMÁTI
- Sótt í Kokku – Laugavegi 47, þú færð tölvupóst þegar pöntunin þín er tilbúin. + 0 kr.
- Sending á pósthús – 2-4 virkir dagar, frítt þegar pantað er fyrir meira en 15.000 kr. + 750 kr.
- Sending í póstbox – 2-4 virkir dagar, vinsamlegast skráðu staðsetningu fyrir póstbox í sendist til reitinn í næstu valmynd, frítt þegar pantað er fyrir meira en 10.000 kr. + 750 kr.
- Sent heim með Póstinum – í þéttbýli, vanalega 2-4 virkir dagar, frítt þegar pantað er fyrir meira en 15.000 kr. + 950 kr.
- International – We can ship almost anywhere in the world, we will contact you with shipping cost and payment options once your order is placed.