steikarpottur keramík, rauður

19.500 kr.

Á lager

Steikarpottinn frá Emile Henry er hægt að nota í allt á milli himins og jarðar. Hann getur rúmað allt að 5 kg svo hvort sem það er heill kalkúnn, lambalæri eða nokkrir kjúklingar mun potturinn nýtast vel. Lokið á pottinum kemur á ákveðinni hringrás raka af raka innan í pottinum. Rúnað lokið á pottinum stuðlar að hringrás á gufunni svo það þarf ekki að nota soðsugu. Kjötið helst meyrt og mjúkt á meðan stökk og góð skorpa myndast.

Þolir frá -20 til 270°

Vörumerki

Emile Henry

Efniviður

Keramík

Litur

Rautt

Stærð

41,5 x 23 CM