Nýtt

steikarspaði/skafa FKO

4.890 kr.

Á lager

FKO steikarspaðinn/skafan frá deBuyer er 8 cm breiður og 12,5 cm á lengd. Hann má nota bæði á pönnuna og grillið og hentar hvort heldur sem er til að snúa eða skafa.

Má fara í uppþvottavél.

Vörumerki

deBuyer

Efniviður

Plast

,

Stál

Litur

Stál

Stærð

26,5 CM