Nýtt
Nýtt
steikarstál með handföngum
24.900 kr.
Á lager
Steikarstálin frá Gourmetstål breyta eldavélinni þinni í ekta veitingastaða steikarhellu sem hentar til að steikja sveitta borgara jafnt sem dýrindis villbráð. Steikarstálið hentar á allar gerðir hitagjafa, þ.m.t. á spanhellur, og líka yfir grill og opin eld.
Þegar kemur að þrifum er mikilvægt að hafa í huga að bökunarstálið er ekki ryðfrítt. Því þarf að passa að það standi ekki í bleyti eða þvíumlíkt yfir nótt, það er mun betra að leyfa því að kólna eftir notkun í um klukkustund. Þá er einnig auðveldara og þægilegra að vaska það upp, því næst skal þurrka stálið vel áður en það er lagt til hliðar á þurran stað.
Framleitt í Svíþjóð úr sænsku gæða stáli.
Vörumerki |
Gourmetstal |
---|---|
Efniviður |
Stál |
Litur |
Stál |
Stærð |
25 x 42 cm |