stór diskur, Little Bird

16.900 kr.

Á lager

Stór framreiðsludiskur eða platti í fuglalínunni frá Bitossi með fallegri skreytingu á hvítum bakgrunni ásamt gyllingu á brún disksins.  Diskurinn er rúmir 32 cm í þvermál og hann má nota undir tertur eða salöt eða hvað sem hugurinn girnist.  Sumir hengja hann upp á vegg þess á milli til að lífga upp á tilveruna.

Diskurinn þolir allt að 250 þvotta í uppþvottavél en hafa ber í huga að gyllingin getur dofnað með miklum þvotti. Þá má ekki setja diskinn í örbylgjuofn.

 

Vörumerki

Bitossi

Efniviður

Postulín

Litur

Gyllt

,

Hvítt

Stærð

32,5 CM