Nýtt

stór Múmindiskur fjölskyldustund
7.980 kr.
Á lager
Family time eða fjölskyldustund er sérlína í Múmín safninu frá Arabia og kom fyrst út vorið 2025.
Stóri diskurinn er ný stærð í línunni en hann er 30 cm í þvermál svo hann hentar vel fyrir tertur eða annað góðgæti í næsta fjölskylduboði, svo má náttúrulega líka bara festa hann upp á vegg og leyfa honum að njóta sín.
Dag einn fær Múmínsnáði sér sundsprett og nærri því drukknar. Til allrar hamingju er honum bjargað af Múmínmömmu og Múmínpabba. Þegar Múmínsnáði fær sér að drekka, kannast hann við krúsina úr barnæsku og þau uppgötva að hann er löngu týndur sonur Múmínpabba og Múmínmömmu!
Fjölskyldustund krúsin er innblásin af Múmín myndasögunni Múmín og fjölskyldulífið.
Framleitt af Arabia með sérleyfi frá Moomin Characters.
Vörumerki |
Arabia |
---|---|
Efniviður |
Postulín |
Litur |
Ljósblátt |
Stærð |
30 CM |