sveigjanlegur skrælari

3.890 kr.

Á lager

Þessi extra stóri y-skrælari frá Microplane leikur sér að því að rífa niður kál og skræla stóra ávexti eins og grasker og sætar kartöflur.  Skrælarann er hægt að draga fram og til baka til að flysja ávexti og grænmeti og sveigjanlegt blaðið færist auðveldlega til yfir allar misfellur. Þá er hægt að nota odd skrælarans til að fjarlægja skemmdir og annað. Það má setja skrælarann í uppþvottavél.  Svo þarf varla að taka það fram en blaðið í skrælaranum er flugbeitt eins og við er að búast hjá Microplane.

 

Vörumerki

Microplane

Efniviður

Gúmmí

,

Stál

Litur

Svart