sumarið 2025 Múminbolli dagur á ströndinni
4.790 kr.
Á lager
Sumarbollinn 2025 frá Arabia sýnir Múminálfana njóta lífsins á stöndinni. Línan ber nafnið Beach Day eða Strandardagur en hún er innblásin af myndasögunni, “Tilhugalíf Dunda”.
Hver dagur hjá Múmínálfunum er hinn fullkomni dagur fyrir lautarferð á ströndina. Dag einn kallar Snorkstelpan Múmínsnáða á ströndina, en á leiðinni gleymir Múmínsnáði sér og endar á að hitta Dunda (e. Fuddler). Með þeim tekst strax mikill vinskapur og Dundi ákveður að koma með Múmínálfunum á ströndina. Á meðan hin stinga sér til sunds undirbýr Múmínmamma nestið.
Framleitt af Arabia með sérleyfi frá Moomin Characters.
Vörumerki |
Arabia |
---|---|
Efniviður |
Postulín |
Litur |
Fjólublátt ,Grænt |
Stærð |
300 ML |