súrsunarsett, 1 líter

4.900 kr.

Á lager

Nett súrkálssett tilvalið fyrir tilraunastarfsemi í eldhúsinu.

Í súrsunarsettinu er:
1 x 1 lítra víð krukka
2 x lóð úr keramik
1 x stállok með einstreymisloka
1 x uppskriftabæklingur

Ventillinn i lokinu hleypir út gasi sem myndast þegar súrkál er lagað en kemur í veg fyrir að nýtt loft komist ofan í krukkuna.  Lóðin halda svo kálinu/grænmetinu fyrir neðan yfirborð saltlagarins sem myndast en það er mikilvægt til að koma í veg fyrir að kálið skemmist.  Súrsunarsettið er tilvalið fyrir alla þá sem elska sýrðan mat, hvort sem það er bæverskt sauerkraut, kóreanskt kimchi eða bara rammíslenskt kúmensúrkál.

Krukkan má fara í uppþvottavél en lokið þarf að handþvo og þurrka strax.

Vörumerki

Kilner

Efniviður

Gler

Litur

Glært

Stærð

1 L