sushi sett dreki, blátt
7.950 kr.
Á lager
Japonism línan frá Tokyo Design Studio er prýdd klassískri japanski list og mótífum. Fullkomin fyrir sushi og aðra asíska rétti. Sushi settið samanstendur af fallegum snúnum bambus prjónum, löngum diski og lítilli skál fyrir sósu með mynd af ógurlegum dreka sem tilbúinn er til baráttu við hlíðar Fuji fjalls.
Postulínið má setja í uppþvottavél en við mælum með því að handþvo prjónana.
Vörumerki |
Tokyo Design Studio |
---|---|
Efniviður |
Postulín |
Litur |
Blátt |