Búið í bili






kvörn Slicesy, svört
19.900 kr.
Ekki til á lager
SliceSy breytir Bamix töfrasprotanum í alhliða matvinnsluvél. Með kvörninni er hægt að nota Bamix töfrasprotann til að hakka, rífa og sneiða grænmeti, ávexti og kjöt. Kvörnin er einföld í notkun, töfrasprotanum er einfaldlega stungið í lokið á kvörninni og hann settur í gang. Á lokinu er trekt með fingurhlíf sem kemur í veg fyrir að hægt séð að slasa fingur þegar kvörnin er notuð. Engin þörf er á að nota sleikjur til að tæma skálina heldur er botninn dreginn upp úr og tæmdur. Fjöldi mismunandi skífa sem rífa í mismunandi grófleikum og sneiða misþykkar sneiðar. Slicesy kvörnin er afar hentug og hakkarinn ræður við flest meðalstór verkefni.
Vörumerki |
Bamix |
---|---|
Efniviður |
Plast ,Stál |
Litur |
Svart |