Vörurnar frá Oli & Carol eru handsteyptar, úr 100% náttúrulegu gúmmíi úr Hevea gúmmítrjám og að lokum handmálaðar. Systurnar Olivia og Carolina standa á bakvið vörumerkið og er markmið þeirra að hanna fallegar, náttúrulegar og sjálfbærar vörur sem henta nútímafjölskyldum.
Oli & Carol leikföngin koma sér vel fyrir lítil börn sem er að taka tennur en þær er einnig hægt að leika með í baðkarinu eða einfaldlega í leikfangaeldhúsinu. Hvert eintak er einstakt þar sem dótið er handmálað og hægt er að þrífa það með volgu vatni og mildri sápu.
nagdót Valery hindber
Frekari upplýsingar
Vörumerki |
Oli & Carol |
---|---|
Efniviður |
Náttúrulegt gúmmí |
Litur |
Rautt |
Um Oli & Carol
Sendingamöguleikar
Þú getur fengið pöntun þína afhenta með þeirri leið sem hentar þér og þínum þörfum best.
SENDINGAMÁTI
- Sending á pósthús – 2-4 virkir dagar, frítt þegar pantað er fyrir meira en 10.000 kr. + 750 kr.
- Sótt í Kokku – Laugavegi 47, þú færð tölvupóst þegar pöntunin þín er tilbúin. + 0 kr.
- Sending í póstbox – 2-4 virkir dagar, vinsamlegast skráðu staðsetningu fyrir póstbox í sendist til reitinn í næstu valmynd, frítt þegar pantað er fyrir meira en 10.000 kr. + 750 kr.
- Sent heim með Póstinum – í þéttbýli, vanalega 2-4 virkir dagar, frítt þegar pantað er fyrir meira en 12.000 kr. + 950 kr.
- Sendill – í boði virka daga á höfuðborgarsvæðinu, samdægurs ef pantað fyrir hádegi. + 2000 kr.
- International – We can ship almost anywhere in the world, we will contact you with shipping cost and payment options once your order is placed.