tappatogari Baltaz svartur

12.900 kr.

Á lager

Baltaz tappatogarinn frá Peugeot gerir þér kleift að opna vínflöskur án þess að þurfa að beita miklu afli. Hann er settur opinn ofan á flöskuna svo skrúfan sé beint fyrir ofan korkinn. Þá eru handföngin lögð saman með annarri hendinni og hin dregur efra handfangið með skrúfunni niður og upp aftur. Þá er korknum náð úr flöskunni og það sama gert til að ná honum úr skrúfunni.
Baltaz tappatogarinn kemur í gjafaöskju og honum fylgir vínhettuskeri.

Vörumerki

Peugeot

Efniviður

Málmur

,

Plast

Litur

Svart

Stærð

14 CM