Line tappatogarinn frá Peugeot er rafknúinn og hlaðanlegur. Stök hleðsla getur enst í allt að 80 skipti og það tekur rafhlöðuna aðeins 2,5 klst að hlaðast. Skrúfan í tappatogaranum fer sjálfskrafa af stað þegar hann er settur ofan á flösku. Til að ná korkinum út þarf einfaldlega að halla tappatogaranum um 90° og hann spýtir korkinum út.
Line tappatogarinn kemur í gjafaöskju og honum fylgir vínhettuskeri.
Line tappatogarinn kemur í gjafaöskju og honum fylgir vínhettuskeri.