Nýtt




tenntur hnífur, Bistrot
4.590 kr.
Tennti hnífurinn í Bistrot línunni frá Sabre Paris flýgur léttilega í gegnum tómata án þess að merja þá og er líka frábær í snittubrauðið.
Bistrot línan má fara í uppþvottavél en hitastigið má að hámarki vera 45°C og mælt er með því að opna vélina um leið og hún klárar. Þegar hnífapörin eru þvegin í höndum ber að forðast grófa svampa. Ef vatnsblettir sjást á hnífsblöðum má auðveldlega fjarlægja þá með mjúkum klút og ef til vill smá hvítu ediki. Hnífapör með ljós handföng ættu ekki að liggja lengi í snertingu við litsterkan mat s.s. kaffi, te eða tómatasósu.
Vörumerki |
Sabre Paris |
---|---|
Litur |
Dökkblátt ,Dökkgrænt ,Ljósgrænt ,Ljóst ,Svart ,Vínrautt |
Stærð |
22 CM |