Þessi værðarvoð er ofin á gamla mátann úr lambaull og mjúku bómullaflosi (chenille) sem gefur efninu þyngd og sérstaka áferð. Önnur hliðin er ull og hin hliðin er bómullarflos svo teppið hentar líka einstaklingum sem finnst óþægilegt að hafa ull næsta sér. Þessi einstaka blanda er uppfinning Pappelinu. Óbleikt bómullarband er vafið utan um kantinn. Það getur munað ±4% innan stærða vegna þeirra handverksferla sem teppin ganga gegn um í framleiðslunni.
teppi YLVA 140×200 hörlitt
Lýsing
Frekari upplýsingar
Vörumerki |
Pappelina |
---|---|
Efniviður |
Bómull ,Ull |
Litur |
Ljóst |
Stærð |
140 x 200 CM |
Um Pappelina
Pappelina plastmotturnar eru ofnar í Dölunum í Svíþjóð í hefðbundnum vefstólum. Þær eru praktískar og viðhaldslitlar, framleiddar úr sænsku PVC efni.
Það getur munað ±4% innan stærða vegna þeirra handverksferla sem motturnar gangast undir í framleiðslunni.
Sendingamöguleikar
Þú getur fengið pöntun þína afhenta með þeirri leið sem hentar þér og þínum þörfum best.
SENDINGAMÁTI
- Sótt í Kokku – Laugavegi 47, þú færð tölvupóst þegar pöntunin þín er tilbúin. + 0 kr.
- Sending á pósthús – 2-4 virkir dagar, frítt þegar pantað er fyrir meira en 15.000 kr. + 750 kr.
- Sending í póstbox – 2-4 virkir dagar, vinsamlegast skráðu staðsetningu fyrir póstbox í sendist til reitinn í næstu valmynd, frítt þegar pantað er fyrir meira en 10.000 kr. + 750 kr.
- Sent heim með Póstinum – í þéttbýli, vanalega 2-4 virkir dagar, frítt þegar pantað er fyrir meira en 15.000 kr. + 950 kr.
- International – We can ship almost anywhere in the world, we will contact you with shipping cost and payment options once your order is placed.